Gagnrýni eftir:
Bridget Jones's Diary0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Bridget Jones er ein skemmtilegast mynd sem ég hef séð lengi, ég fór á hana með þeirri skoðun að ég gæti hlegið eitthvað smá, en ég held ég hafi hlegið endlaust gegnum alla myndina. René sýnir svo sannarlega að hún er með eindæmum góð leikkona en samt sem áður fannst mér breski hreimurinn hennar ekki alveg þó nógu góður.. hún hefði frekar getað verið ástrali.. en skiptir ekki höfuðmáli því maður gleymir sér algjörlega yfir þessu. Eins fannst mér mjög gaman að sjá að Hugh Grant gat leikið eitthvað annað en einhvern vælandi gaur alltaf hreint og sýnir þarna að það býr soldið meira í sér..

