Gagnrýni eftir:
Blade II0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Gríðarlega leiðinleg og klisjuleg mynd sem féll ekki að væntingum. Óævintýraleg og söguþráðurinn gengur einungis út á það sama, drepa, drepa, drepa algerlega heilalaust. Maður nánast sofnaði útaf leiðindum. Þetta er í fyrsta sinn sem mér dettur í hug að fara út í hléi. Þráaðist þó við.

