Gagnrýni eftir:
Ice Age0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er alger snilld bestur fannst mér íkorninn þar sem hann skaust alltaf inn og út af skjánum alltaf sömu gömlu hnetuna. Myndin jafnast á við Tarzan, Shrek, Mulan, Prins Egiptarlands o.s.frv. líkar myndir. Þessi furðulegi hópur dýra sannar þar að allt er hægt ef samvinnan er fyrir hendi. Ég mæli með þessari mynd og skemmtið ykkur á henni :)

