Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The A-Team
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
There is no plan B!
The A-Team

Fór inní kvikmyndahús kl 20:00 í gærkvöldi og bjóst við miklu actioni og látum,
og það var nákvæmlega það sem ég fékk + meira , og þá er ég að tala um húmorin sem fylgdi með!

Leikara val fyrir myndina heppnaðist virkilega vel , með Liam Neeson sem leaderin,Bradley Cooper sem hans "hægri" maður
Quinton 'Rampage' Jackson í "hlutverk Mr.T" og svo maðurinn sem kom mér hvað mest á óvart Sharlto Copley í hlutverki Murdock!
held ég hafi hlegið af öllu sem hann gerði!
Myndinn stútfull af actioni-sprengjum-látum og nóg af húmori, það eina sem menn ættu að búast við af þessari mynd
í raun hreinræktuð karla mynd held ég bara, undan tekning er þetta ástar 'kemestrí* milli Bradley Cooper og Jessicu Biel
Biel kemst vel frá sínu hlutverki í myndini btw.

Ef þið eruð ekki buinn að sjá þessa mynd og viljið mikið action-spennu og læti þá mæli ég hiklaust með henni áður en hún hættir í bíó.

fær 7,5af10 í einkun frá mér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Kick-Ass
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
I can't fly. But I can kick your ass.
Kick Ass.

Frammistaða Aaron Johnson sem titil persóna myndarinar 'Kick Ass'
var nokkuð góð , en féll allgjörlega í skugga Chloe Moretz í hlutverki
Hit Girl, sem að mínu mati er einhver svalasti kvikmynda karakter sem ég hef séð lengi!
Christopher Mintz-Plasse komst ágætlega frá sínu hlutverki sem Red Mist , rétt eins og Nicolas Cage sem hinn stórfurðulegi Big Daddy, og svo ef við höldum áfram með leikara frammistöður þá fannst mér Clark Duke og Even Peters virkilega skemmtilegir þarna í aukahlutverkum sem vinir Kick Ass/Dave Lizewski.

Myndinn sjálf skartaði flottu,skemmtilegu,brútal og mjög svo áhugaverðu ploti og athyglivert að þetta hafi ekki komið upp áður (eða allvega hef ég ekki séð mynd með svipuðu ploti sem ég man eftir).
Actionið mjög flott og virkilega flottar og vel heppnaðar tæknibrellur. Má kannski segja að hún sé ákveðin sýra en það er þá á mjög svo góðan hátt.


mæli klárlega með að fólk drífi sig á þessa æðislegu mynd.
Einkun: (9/10) frá mér.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
V for Vendetta
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þvílíkur karakter!
ég hef nú ekki mikið verið að skrifa umfjallanir enda ekkert voðalega góður í því, þannig ætla bara að hafa þetta stutt og laggott , minnsta kosti í þetta skiptið.

V for Vendetta

mitt fyrsta áhorf... já mitt fyrsta áhorf á þessari mögnuðu mynd
og sé svo sannarlega eftir því , myndinn frábær
og karakterin 'V' virkilega öflugur og töff,
Hugo Weaving rosalegur sem 'V'.

hef lítið annað að segja svosem , annað en að ég mæli eindregið með því að fólk sem ekki enn hefur séð þessu öflugu ræmu , geri það sem fyrst.

Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei