Gagnrýni eftir:
Once Upon a Time in Mexico0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég hef ekki hugmynd um hvað ég á að gefa þessari margar störnur. Ég tek undir það sem margir segja, að myndin hafi verið góð fyrir hlé hafi allt verið að ganga eins og í góðri sögu/bíómynd. En eftir hlé fer söguþráðurinn og bara hverfur þegar stórar persónur bara deyja út af engu. Ég held að ég hafi verið fyrir vonbrigðum. Það er ástæðan fyrir því að ég ætla að taka hana strax og hún kemur út á spólu.
Ég vona að ég sjái eitthvað í seinni skiptin sem lætur mig fíla hana betur.
(ef ég hefði farið út í hlé hefði ég gefið henni 3 til 3.5 stjörnur)

