Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Analyze That
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég tók upp þessa spólu þá var það af þeirri ástæðu að það var ekkert annað á leigunni. Ég sá fyrri myndina og fanst hún nokkuð fyndinn og vildi ég hlæja að einhverju kjánalegu.


Myndinn er um góða dúóið Robert De Niro (mafíósinn) og Billy Crystal (sálfræðingurinn). Mafíósinn er kominn í fangelsi og vill bráðnauðsinnlega komast út því að það er einhver að reyna ða mirða hann þar. Þá hefur hann samband við sálfræðinginn gamla sem vill ekkert með hann hafa en auðvitað er sálfræðingurinn skíthræddur við mafíósann þá getur hann ekkert annað en hlýtt.


Góð mynd alltí allt, bjóst við að þetta frammhald yrði veik tilraun til að reyna að græða peninga á nafninu einsog mörg frammhöld gera (t.d. Speed) en hún gerir það alls ekki.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Finding Nemo
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar ég sá þessa mynd bjóst ég við annari asnarlegri teiknimynd en ó ó var mér ílla á þar. Þessi mynd fjallar um Nemo og Pabba hans og þar sem Nemo er einkasonur hans er hann ótrúlega gætinn við hvað nemo gerir og fer.


Einn daginn við ógætinn leik þá er Nemo tekinn af kafara fyrir framan pabba sinn. Við þetta byrjar leit hans af syni sínum og við þá leit hittir hann brilliant persónur einsog fiskinn sem man varla neitt og hákarlinn.


Mæli mjög vel með þessari fyrir alla aldurshópa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei