Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Lord of the Rings: The Two Towers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég ætla ekki að hafa þetta langt, enda er það ekki þess virði að eyða mörgum orðum í rusl eins og þetta. Ævintýrin sem þessar myndir byggja á eru hreint kjaftæði og stórlega ofmetin, þess vegna verða myndirnar jafnvel verri. Leikurinn er yfirborðskenndur og ósannfærandi. Eini ljósi punkturinn er sá að ef maður tekur hljóðið af og gleymir því hverslags rusl þetta er, er hægt að finna einn og einn flottan ramma. Það eru mikil vonbrigði fyrir mig sem aðdáanda Peter Jackson að sjá það að hann er líklega búinn að missa vitið.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei