Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Lord of the Rings: The Two Towers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd er snilld, sú besta, ekkert nema bara og. Hún er svo góð að ég fór á hana 4 sinnum í bíó og búin að horfa á hana 12 sinnum á DVD. Hún hefur sennilega hækkað standardið hjá mér þannig að ég horfi aldrei á aðrar bíómyndir sömu augum. Eitt finnst mér gallinn samt, það er að vita af þriðju myndinni tilbúna, liggjandi á hillu heima hjá Peter Jackson en ekki í bíóum. Svo hugsa ég líka til þess að það er engin 4. né 5. og sekk í djúpt þunglyndi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei