Gagnrýni eftir:
Interview with the Vampire: The Vampire Chronicles0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Interview with the vampire er einstaklega sérstök mynd sem er mjög ólík öðrum vampíru myndum því þetta er mynd um vampíru semvill láta víta af sér sem vampíra þó hún labbi ekki um og segji öllum frá því þá er hann að láta vita af sér með því að gefa rithöfundi tækifæri til að gera viðtal við hann sem er þá orðinn 200ára Louis sem er aðalsöguhetjan.Loise var bitinn af lestat sem er mjög vel leikinn af tom cruise. Margir frægir leikarar koma fram í þessari myndþar á meðal Brad pitt,Tom cruise,Kirsten dunst,Antonio banderas og margir aðrir...

