Gagnrýni eftir:
Miami Vice0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þar sem ég er mikill aðdáandi af gömmlu þáttunum var ég með mikklar væntingar varðandi þessa mynd, víð félagarnir skelltum okkur i VIP sal til að njóta þessarar myndar eins og best gat kosið, og ég verð að segja að ég var orðlaus eftir að syninguni var lokið, þetta er án vafa lélegasta mynd sem ég hef séð i langann tima og efast um að ég eigi eftir að sjá eins slæma mynd á þessu eða næstu árum, söguþráðurinn er virkilega hrár og innantómur og ekkert sem heldur manni spenntum eða hvað þá athygli til að skemmta sér, ég held að Michael Mann hefði betur sleppt að setja nafn sitt við þessa mynd þar sem hún er blettur á hanns glæsta ferli sem Leikstjóra. Mér fynnst persónulega að þessu tima sem ég borgaði fyrir að leiðast hafi verið rænt af mér og ég mun aldrei fá hann aftur þvi annað eins sull hef ég aldrei séð,

