Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Gothika
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég veit nú ekki hvað þessir guttar eru eitthvað að tuða um þessa mynd. Ef þið viljið sjá verulega spooky mynd í bíó þá er það þessi. Hún er alveg heavy spooky á köflum og ég held að mér hafi aldrei brugðið jafn mikið í einni mynd. Allavega, söguþráðurinn er fínn og það er ekkert af endinum. Fín Spennu/hryllingsmynd, alveg sama hvað aðrir segja en ég mæli með henni. Aðallega í bíó samt, er eiginlega svona must að sjá hana í bíó.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei