Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Gothika
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég myndi segja að þessi mynd væri gott dæmi um léglega hugmynd af kvikmynd en ágætlega útfærð. Hún virkar vel á mann í byrjun svo fer þetta að verða að hálfgerðu bulli.

Hún byrjaði frekar spooky og allt og var svona yfirnáttúrulegt og allt þannig en svo fer þetta að verða mjög svo fyrirsjáanlegt.. maður veit hvenær öll bregðuatriðin koma, maður veit nánast hvernig hún endar og nánast bara spurning um hver drepst í lokin... en samt er þessi mynd nánast skárri en margar aðrar myndir sem sýndar voru í sumar verð ég að segja !
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei