Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Besta mynd sem ég hef séð á þessu ári!!!! Hún er þannig mynd sem að maður getur átt heima hjá sér og horft á aftur og aftur. Hún er spennandi og fyndinn og hefur bara allt til að gera eina mynd góða! Það eru líka frábærir leikarar eins og

Johnny Depp og Geoffrey Rush. Og auðvitað Orlando Bloom og Keira Knightley sem eru bæði búin að taka RISAstökk í leikbransanum. Þau eru bæði án efa efnilegustu leikararnir í dag. Ég gef þessari mynd án efa fjórar stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei