Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



The Passion of the Christ
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mynd þessi er fremur blóðug,ég bjóst engan vegin við öllu sem var sýnt í myndini.Myndin er snilld og rétti maðurinn er Mel Gibson,ég hef trú á honum í framtíðinni og ég býst við að fá að sjá hluti sem enginn annar en Mel gerir.En leikarinn sem leikur Krist fannst mér eiga aðal þáttinn í þessari mynd,hann heitir Jim eithvað átti stóleik i myndini.Ég hef ekki séð hann annari mynd en hann slær fullkomlega í gegn,Reyndar fannst mér pyntingarnar og restin af því vera soldið ýkt,maðurinn er hrinlega opnaður og ég skil ekki hvernig er hægt að lifa jafn særður og hann var í myndini,það lá við að hann dytti í sundur. En i heildini fær hún fjórar stjörnur og ég hvet alla sem þola að skella sér i bíó.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei