Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Madagascar
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Snilldar teiknimynd með snillduðum leikurum. Þetta byrjar allt að sebrahesturinn á afmæli og hann óskar að fara út í náttúruna eins og mörgæsirnar. Svo strýkur hann úr dýragarðinum og hinir fara að leita að honum. Og svo kemur lögreglan og ætlar að flytja þau í dýragarðinn í Afríku. Svo fara ljónið og sebrahesturinn að rífast með látum og þá detta þau útbyrðis og verða þá strandaglópar á eyjunni Madagascar og lenda í alls konar vandræðum. Þetta er brilliant mynd, ég gef 4 stjörnur af 4 mögulegum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei