Gagnrýni eftir:
Spanglish0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Spanglish fjallar um Mexíkóska Mömmu að nafninu Florr. Hún ræður sig sem vinnukona hjá Adam Sandler og konu hans sem er mjög ýktur persónuleiki sem einnig ógeðslega leiðilegur. Adam Sandler rekur veitingarhús og eru þau hjón frekar rík.
Ég bjóst við einhverju gríni og einhverri skemmtun en í staðin fékk ég tvo frekar leiðilega tíma þar sem nánast ekkert gerðist.
Skítsæmileg mynd, langt fyrir neðan þá standarda sem Adam Sandler og James L. Brooks hafa sett sér.

