Gagnrýni eftir:
Ice Age0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Ég sá fyrst gerð myndarinnar áður en ég hafði séð nokkra auglýsingu þannig að það vakti aðeins forvitni mína því meira sem á sá af gerð myndarinnar því betri og fyndari virtist hún vera svo þegar ég gat fór ég í bíó og ég sé ekki eftir neinu því þessi mynd er sú besta sem ég hef séð
Allt er hnitmiðað og mjög vel unnið Bara það að sjá íkornan birtast hló allur salurinn og allir þeir sem ég hef talað við sem hafa séð þessa mynd segja að hún sé frábær því mæli ég með ef þú hefur ekki séð hana farðu strax að sjá hana þetta er eitt stykki meistaraverk frá byrjun til enda.

