Gagnrýni eftir:
Eragon0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Þessi mynd var gjörsamlega HÖRMULEG fyrir þá sem hafa lesið bókina, strax á fyrstu 5mín myndarinnar sér maður atriði sem voru ekki í bókini og passa ekki inn.
Eftir þessar 5mín, þá varð þetta verra og verra.
Fyrir þá sem hafa ekki lesið bókina þá gæti þetta verið ágætis skemmtun en gerið sjálfum ykkur greiða og gerið ekki vonir um neina óskarsverlaunamynd.
Og ég veit ekki með aðra, en ég ætla ekki að fara á frammhaldsmyndina (öldungurinn) þótt ég fengi borgað fyrir það.

