Gagnrýni eftir:
Planet of the Apes0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Við tókum þessa á vídeó í gær, þó með semingi því okkur grunaði nú hvað var í vændum.. en hún fór gjörsamlega fram úr okkar björtustu leiðindavonum. Guðminngóður hvað myndin var leiðinleg! hún er langdregin, illa leikin, handritið er gjörsamlega handónýtt, það eina sem reddar henni þessarri hálfu stjörnu voru apagerfin. Ef þið eigið eftir að sjá hana þá skuluð þið bara láta það vera!:)

