Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Silent Hill
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég var mjög sáttur með þessa mynd.. hún olli mér ekki vonbrigðum en ég hef klárað alla leikina og sagan er sú sama að mestu leiti. Myndin er ekki til þess að láta manni bregða eða helur aðalega að líða ílla við að horfa á hana. Einog leikirnir voru. Leikirnir eru frekar hægir en gerðir þannig að maður fær það á tilfinninguna að eitthvað sé á eftir manni. Svipað og myndin sýnir.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei