Gagnrýni eftir:
Eragon0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Myndin var góð og skemmtileg að horfa en hún valdi þó mér vonbrigðum. Hún hefði getað verið betri. Hún líktist varla sjálfri bókinni og var þetta léleg tilraun til þess að búa til mynd eftir bókinni. Næstum öll atriði voru breytt og margt spennandi og skemmtilegt sem manni hlakkaði til að sjá komu ekki. Og endrin allt öðru vísi. Ég mæli með þessari mynd en ef maður hefur lesið bókina er þessi mynd í stórum dráttum öðruvísi.

