Jæja hér má sjá listann yfir niðurstöður Edduverðlauna, athöfnin var alveg til fyrirmyndar eins og svo oft áður. Það kemur eflaust ekki mörgum á óvart að Mýrin hreppti hnossið fyrir Bestu kvikmynd ársins, og óskum við aðstandöndum myndarinnar til hamingju með það. Hér má sjá listann í heild sinni:
Kvikmynd ársins
Mýrin
Leikstjóri ársins
Baltasar Kormákur, Mýrin
Leikari ársins
Ingvar E. Sigurðsson, Mýrin
Leikari ársins í aukahlutverki
Atli Rafn Sigurðarson, Mýrin
Handrit ársins
Ragnar Bragason, Börn
Hljóð og tónlist
Mugison, Mýrin og A Little Trip to Heaven.
Útlit myndar
Óttar Guðnason, A Little Trip to Heaven
Stuttmynd ársins
Anna og skapsveiflurnar
Heimildarmynd ársins
Skuggabörn
Sjónvarpsþáttur ársins
Kompás
Skemmtiþáttur ársins
Jón Ólafs
Leikið sjónvarpsefni ársins
Stelpurnar
Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins
Ómar Ragnarsson
Hvatningarverðlaun Landsbankans
Presturinn, djákninn og brúðguminn.

