10 vinsælustu sjónvarpsþættir Netflix árið 2020

Not­endur Net­flix eyddu mestum tíma í að horfa á Money Heist, Tiger King og The Queen’s Gambit þetta árið. Streymisrisinn upp­lýsti not­endur sína á dögunum um hvert vin­sælasta sjónvarpsefni ársins 2020 væri og ættu upp­lýsingarnar ekki að koma mörgum á ó­vart.

Listinn byggir á því hversu margir not­endur horfðu á minnst tvær mínútur af efninu mánuð eftir að það var gefið út.

  1. Money Heist: season 4 (65 milljónir áhorfa)

2. Tiger King: Murder, Mayhem and Madness (64 m)


3. The Queen’s Gambit (62 m)


4. Too Hot to Handle (51 m)


5. Ratched (48 m)


6. The Umbrella Academy season 2 (43 m)


7. Never Have I Ever (40 m)


8. Space Force (40 m)


9. Lucifer season 5, part 1 (38 m)


10. Floor is Lava (37 m)

Athugið að ekki hafa enn verið gefnar út áhorfstölur fyrir The Crown (s4) og Emily in Paris.

Stikk: