Góð sæti, skýrt sýningartjald og gott hljóðkerfi er það fyrsta sem kemur í hugann þegar maður nefnir gott kvikmyndahús. Á Íslandi má finna mörg flott kvikmyndahús og má þar nefna sem dæmi Sambíóin í Egilshöll, sem er að margra mati eitt flottasta bíó á landinu.
Úti í hinum stóra heimi hafa ýmsir aðilar gengið skrefinu lengra og gert kvikmyndahús sín að einstakri upplifun fyrir gesti og unnendur kvikmynda. Til dæmis í Olympia Theater í Grikklandi er salur með rúmum sem maður getur legið í og notið myndarinnar. Í Notting Hill má tylla sér niður í hægindarstól með lampa sér við hlið á meðan maður horfir á kvikmynd. Önnur kvikmyndahús minna á höll og sum eru í stíl við leikhús.
Hér að neðan má sjá myndir sem voru settar inn á myndavefinn Imgur.com af flottustu kvikmyndahúsum heims.
Olympia Theater, Greece
Sci-fi Dine-in Theater, Disney’s Hollywood Studios
Electric Cinema, Notting Hill
The Paramount Theater, Oakland, California
Orinda Theater, California
Hot Tub Cinema, London
Cinema City, Jerusalem, Israel
Grauman’s Chinese Theater, California
The Fox Theater, Oakland
Movie Theater in Paris
Newport Ultra Cinema, Newport City
The Crest Theater, Los Angeles
Cinema City Santa Coloma, Barcelona, Spain
The City Cinema, Rishon Lezion, Israel
The Orange Cinema Club, Beijing