Á Óskarsverðlaunahátíðinni eru það oft þakkarræðurnar sem eru eftirminnilegastar við hátíðina hvert ár. Einhver kvikmyndaáhugamaður dundaði sér við að pakka 29 eftirminnilegum Óskarsræðum saman í eitt tveggja mínútna vídeó.
Það er fín upphitun fyrir Óskarskvöldið í kvöld að horfa á þetta.
Góða skemmtun.

