Ari Gunnar Þorsteinsson heldur áfram að senda út myndvarpið sitt og í nýjasta þættinum fær hann til sín þá Tomma Valgeirs og Sindra Gretars til sín aftur í heimsókn og í þetta sinn ræða þeir um góðar og vondar endurgerðir.
Hlusta má á þáttinn hér og á facebook-síðu Myndvarps.
Endilega tékkið á þessu. Mjög hressandi að sjá íslenskt hlaðvarp (podcast) um kvikmyndir.


