Skyndilega er dottinn í hús „teaser“ trailer fyrir nýjustu mynd Zacks Snyder (300, Watchmen), Sucker Punch. Eins og gildir um allar myndir Snyders, þá er mikið lagt upp úr útliti og stíl, og þetta sýnishorn er svo sannarlega algjör grautur af sjónrænu brjálæði. Snyder er heldur ekki feiminn við að leyfa leikkonum sínum að sýna smá hold, þannig að við karlmennirnir vonum það besta.
Þið getið séð trailerinn hér:
Hérna eru „karakter“ plaköt:
Heitar, ekki satt??
T.V.








