PSX.is með Scott Pilgrim getraun

Ef þú hefur áhuga að reyna að vinna þér inn miða á Scott Pilgrim forsýninguna okkar, hoppaðu þá yfir á tölvuleikjavefinn PSX.is og kynntu þér þá þrælskemmtilegu getraun sem er þar í gangi. Til að stytta ykkur leið, smellið hér.

Annars vildi ég undirstrika það að það er enn haugur af miðum eftir. Til öryggis ef einhverjir héldu að það væri uppselt á sýninguna (já, margir hafa sent mér póst og haldið það)

T.V.