Scream-verðlaunin: Tilnefningar opinberar

Hin árlegu Scream-kvikmyndaverðlaun (sem eru á vegum sjónvarpsstöðvarinnar Spike TV) verða haldin núna þann 15. október en sýnd í bandaríska sjónvarpinu þann 18. október. Verðlaunin eru nokkuð svipuð þeim sem MTV heldur á hverju ári, þar sem áhorfendur (oftast unglingar og ungt fólk) fá að kjósa sjálfir á netinu og er lögð sérstök áhersla á hryllingsmyndir, vísindaskáldsögugeirann, fantasíu og myndasöguefni. Nú í ár fengu X-Men: First Class og Harry Potter 8 flestar tilnefningar, en báðar hrepptu heil 14 stykki.

Hér fyrir neðan sjáið þið brot af flokkunum ásamt tilnefningum, en hægt er að kjósa hér.

THE ULTIMATE SCREAM (þ.e. nokkurn veginn eins og besta mynd, nema þættir eru líka með)

Black Swan
Captain America: The First Avenger
Game of Thrones
Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 2
Scott Pilgrim vs. the World
Super 8
Thor
True Blood
The Walking Dead
X-Men: First Class

BEST SCIENCE FICTION MOVIE
Captain America: The First Avenger
Monsters
Super 8
Transformers: Dark of The Moon
Tron: Legacy

BEST FANTASY MOVIE
Black Swan
Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 2
Pirates of the Caribbean: On Stranger Tides
Thor
X-Men: First Class

BEST HORROR MOVIE
I Saw the Devil
Insidious
Let Me In
Paranormal Activity 2
Piranha 3D

BEST THRILLER
The Adjustment Bureau
Hanna
Limitless
Red
Salt

BEST TV SHOW
Doctor Who
Fringe
Game of Thrones
True Blood
The Walking Dead

BEST DIRECTOR
J.J. Abrams, Super 8
Darren Aronofsky, Black Swan
Matthew Vaughn, X-Men: First Class
Edgar Wright, Scott Pilgrim vs. The World
David Yates, Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 2

BEST SCREAM-PLAY
Black Swan
Harry Potter and the Deathly Hallows – Part 2
Scott Pilgrim vs. the World
Super 8
X-Men: First Class

 

Restina getið þið fundið hér. Endilega kjósið!