Í dag kom út nýtt veggspjald (plaggat) fyrir Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull. Eins og sjá má er það gríðarlega flott, það heldur í gömlu hefðirnar ásamt því að vekja upp spennuna hjá manni. Veggspjaldið fylgir með fréttinni.
Einnig er komin mynd af settinu úr Hellboy II: The Golden Army , en ef þið leitið að myndinni hér efst uppi í hægra horninu er hægt að sjá hana.

