Náðu í appið
Hellboy II: The Golden Army

Hellboy II: The Golden Army (2008)

Hellboy 2

""Saving the world is a hell of a job""

2 klst2008

Andhetjan góðhjartaða Hellboy snýr aftur í þessari framhaldsmynd.

Rotten Tomatoes86%
Metacritic78
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Andhetjan góðhjartaða Hellboy snýr aftur í þessari framhaldsmynd. Núna þarf hann, ásamt teyminu sínu, að bjarga heiminum undan heilum her af yfirnáttúrulegum skepnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Dark Horse EntertainmentUS
Relativity MediaUS
Lawrence Gordon ProductionsUS

Gagnrýni notenda (4)

Stór framför frá fyrri myndinni

★★★★☆

Fyrri Hellboy myndin var meingölluð, bæði var það augljóst að myndin fékk ekki eins mikið budget og hún þurfti heldur var þetta meira tilraun til að casha inn á nýju teiknimyndasögu/o...

Öðruvísi myndasögumynd

★★★★☆

Ég man ekkert eftir fyrstu myndinni en að mínu mati var þetta mjög skemmtileg mynd. Brellurnar voru stundum over the top en alltaf mjög töff. Aðalega var það persónurnar sem gerðu myndina ...

★★☆☆☆

Ég var alls ekki hrifinn af fyrri Hellboy myndinni og fór á þessa með væntingar í lágmarki. Hún reyndist vera ekkert skárri, bara sama þreytandi þvælan. Handritið er handónýtt og leiku...

Helvíti skemmtileg!

★★★★☆

Ég man það vel að fyrri Hellboy-myndin virkaði á mig sem ein óvæntasta stórmynd (þannig séð) ársins 2004. Guillermo del Toro var augljóslega mikill aðdáandi myndasagnanna og ...