The Shape of Water (2018)
"A Fairy Tale for Troubled Times"
Myndin gerist í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar og segir frá hinni mállausu verkakonu Elisu sem sinnir þrifum í leynilegri rannsóknarstöð í Bandaríkjunum þar sem...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í upphafi sjöunda áratugar síðustu aldar og segir frá hinni mállausu verkakonu Elisu sem sinnir þrifum í leynilegri rannsóknarstöð í Bandaríkjunum þar sem dularfull vatnavera í mannsmynd hefur verið hýst og rannsökuð. Elisa heillast af þessari sérstöku veru og vingast við hana á afar sérstakan hátt. Þegar hún uppgötvar að líf vatnaverunnar kunni að vera í hættu ákveður hún að nema hana á brott úr rannsóknarstöðinni og koma henni til sjávar svo hún geti synt til síns heima. Brottnámið heppnast með aðstoð samstarfskonu Elisu, Zeldu, en eins og búast mátti við er yfirmaður þeirra, Richard Strickland, síður en svo ánægður með framtakið og í gang fer bæði spennandi og heillandi atburðarás ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



Verðlaun
Del Toro hlaut gullljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum. Þrettán tilnefningar til Óskarsverðlauna og ellefu tilnefningar til BAFTA-verðlaunanna. Golden Globe-verðlaunin fyrir leikstjórn og tónlist. Ferrn Óskarsverðlaun, fyrir sviðsmynd, handrit, lei



























