Nightmare Alley (2021)
"Man or Beast."
Þegar hinn heillandi, en allslausi Stanton Carlisle kynnist spákonunni Zeenu, og hugsanalesaranum Pete í ferðatívolíi, lærir hann tækni í hugsanalestri sem veitir honum hraðferð til...
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar hinn heillandi, en allslausi Stanton Carlisle kynnist spákonunni Zeenu, og hugsanalesaranum Pete í ferðatívolíi, lærir hann tækni í hugsanalestri sem veitir honum hraðferð til frama og velgengni. Hann notar nýfengna þekkingu sína til að blekkja elítuna í New York á fimmta áratug tuttugustu aldarinnar, og nýtur aðstoðar kærustu sinnar Molly sem hann kynntist í tívolíinu. Þegar Stanton kynnist sálfræðingnum dularfulla Dr. Lilith Ritter, aðstoðar hún hann við að svindla á stórhættulegum auðmanni. En spurningin er; hefur Carlisle gengið of langt í þetta sinn?
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til fjögurra Óskarsverðlauna, sem besta mynd, fyrir bestu búninga, bestu kvikmyndatöku og bestu framleiðsluhönnun.































