Júlí bíómiðaleikur

Nýr leikur í júlíblaðinu – Finndu laxinn!

biomidaleikur_myndjul2013Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í júlíblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna lax sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins.

Sem fyrr þurfa þátttakendur að finna laxinn og svara því á hvaða blaðsíðu hann er.

Í vinning að þessu sinni eru 5 x 2 bíómiðar.

Smelltu hér til að skoða Myndir mánaðarins 

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum.