Janúar bíómiðaleikur

Nýr leikur í janúarblaðinu – Finndu snjókarlinn!
Bíómiðaleikur Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í janúarblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna snjókarlinn sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins.

 

Í vinning að þessu sinni eru 5 x 2 bíómiðar.

Frestur til þátttöku er til og með 22.janúar. Dregið verður af handahófi úr réttum lausnum þann 23. janúar og verða bíómiðarnir póstlagðir til vinningshafa. Nöfn vinningshafa verður síðan að finna í næsta tölublaði af Myndum mánaðarins og á Facebook-síðu blaðsins: facebook.com/myndirmanadarins.

Gangi þér vel!

Smelltu hér til að skoða Myndir mánaðarins

Smelltu hér til að taka þátt í leiknum.