Hryllingsmyndagúrúinn George A. Romero stóð fyrir hryllingsmyndastuttkeppni í tilefni af 40 ára afmæli myndarinnar Night of the Living Dead. Hryllingsmyndirnar máttu vera 3 mínútur af lengd og 5 vinningsmyndirnar verða til staðar á DVD-afmælisútgáfu Night of the living dead!
Mörg hundruð manna sendu inn myndir og Romero skildi að þá bestu og valdi að lokum The Final Day sem sigurvegara. Hinar fjórar myndirnar heita Deader Living Through Chemistry, Opening Night of the Living Dead, & Teller og Run For Your Life.
Hægt er að horfa á myndirnar 5 með því að ýta á nöfnin hér fyrir neðan (þetta eru geggjaðar stuttmyndir!).
The Final day – sigurvegarinn!
Deader living through chemistry

