Náðu í appið
Night of the Living Dead

Night of the Living Dead (1968)

Of the Dead 1

"They won't stay dead"

1 klst 36 mín1968

Barbra og Johnny fara að gröf föður síns í afviknum kirkjugarði þegar þau mæta skyndilega uppvakningum.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic89
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Barbra og Johnny fara að gröf föður síns í afviknum kirkjugarði þegar þau mæta skyndilega uppvakningum. Barbra tekst að komast í burtu og felur sig í, að því er virðist, yfirgefnu bóndabýli. Fljótlega kemur annar maður, Ben, á býlið, í leit að bensíni á bílinn. Uppvakningarnir herja nú á þau og þau reyna að verjast þeim og negla fyrir alla glugga og dyr. Þau heyra í fréttunum að allstaðar séu hinir lifandi dauðu að vakna til lífsins og herja á mannfólkið. Barbra og Ben uppgötva svo sér til mikillar undrunar fimm manneskjur sem hafa falið sig í kjallara hússins: Harry, Helen og Judy Cooper, ásamt ungu pari, Tom og Judy. Fljótlega fer að bera á ósætti í hópnum og Harry Cooper krefst þess að fá að stjórna. Eftir því sem ástandið versnar, þá minnka lífslíkur þeirra með hverri mínútunni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Image Ten

Gagnrýni notenda (1)