Þessi mynd George A. Romero er mjög frábrugðin hinum myndunum í Dead seríunni (Night of the living dead, Dawn of the dead og Day of the dead). Í öllum hinum myndunum voru afturgöngurnar labba...
Land of the Dead (2005)
Of the Dead 4
"The dead shall inherit the Earth."
Nú þegar uppvakningar hafa tekið völdin í heiminum, þá hafa hinir, sem ekki eru uppvakningar, byggt múr í kringum borgina til að halda hinum dauðu frá.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Nú þegar uppvakningar hafa tekið völdin í heiminum, þá hafa hinir, sem ekki eru uppvakningar, byggt múr í kringum borgina til að halda hinum dauðu frá. En eitthvað er í ólagi, bylting er í vændum, og uppvakningarnir verða sífellt háþróaðri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




Gagnrýni notenda (6)
Wannabe költ-mynd
Þar sem að George A. Romero er að flestu leyti faðir zombie-myndanna þá þykir heldur leiðinlegt að viðurkenna að nýjasta afkvæmi hans, Land of the Dead, skuli hafa ollið svona miklum von...
Þú ert að borga þig inná Zombie mynd og það er nákvæmlega það sem þú fær, ef þér langar að láta þér bregða þá er þetta fínasta mynd og ef þér langar að sjá daut fólk éta...
Ágæt mynd enn langt frá því að vera góð, það vantar miklu meiri hasar og spennu í þessa mynd, maður kemst aldrei almennilega inní myndina fyrr enn í endann þá byrjar maður að skilja...
Ég óska þess að ég gæti elskað þessa mynd bara fyrir það að vera Romero mynd, aðeins mér fannst myndin ekki fullnægjandi miðað við Romero kallinn, mér finnst jafnvel Dawn of the Dead...
Þá er hún loksins komin, Land of the dead, nýjasta mynd hrollvekjumeistarans George A. Romero. Eftir langa fjarveru, þá snýr George aftur í The Zombie Genre. Ég verð að viðurkenna, að ég...




















