Náðu í appið
Gagnrýni eftir:



Cars
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þegar maður er búinn að sjá Cars þá líður manni ekki eins og maður hafi verið að koma af teiknimynd. Því pixar nær að gera svo flottar persónur í þessari mynd að hálfa væri nóg. Þetta er vel gerð mynd og er ekki endalaust með einhvern barnahúmor heldur byggist þessi mynd á persónunum sem eru bílar.Ég mæli með þessari mynd fyrir þá sem vilja láta sig líða vel eftir bíóferð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Superman Returns
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Mér langar svo að segja að Superman Returns er besta mynd sem ég hef séð, því superman er flottasta ofurhetjan heiminum(alavegna fannst mér það þegar ég var 8-10 ára). En neibb þessi stóðst ekki undir væntingum. Það vantaði einhvern flottan endanút í þetta. Myndinn var ágæt fyrir hlé en svo var eins og hún labbaði bara rólega út endirinn þanngað til að hún var allt í einu búinn. Þetta er rosalega flott mynd og maður er búinn að bíða lengi að sjá superman mynd aftur og fyrir það eitt að sjá superman fljúa þá fær hún eina stjörnugefins en hún fær ekki nema eina í viðbót fyrir flottan supermann leikara og fínan vondakall með húmor. Á meðan ég mann það var alltof mikið af húmor í þessari mynd(sem var reyndar nokkuð fyndinn en skemmdi dálítið trúveruleikan).
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Silent Hill
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég spilaði ekki leikina en var búinn að frétta að þetta væri góð hryllingsmynd sem maður myndi geta orðið virkilega hræddur í.Það hefur ekki verið erfitt að hræða mig í gegnum tíðina(oki þarna fór matsjóið) en þessi mynd tókst það einfaldlega ekki og fær hún því ekki margar stjörnur frá mér. Silent hill má þó eiga það að söguþráðurinn er flottur og tölfugrafíkinn er hinn besta en ég var eiginlega ekki að leita af því þegar ég fór á þessa mynd. Það voru einhverjir í salnum sem greinilega fannst þessi mynd dálítið scary en mér fannst þessir svokölluðu draugar,skepnur eða skrímsli vera svo óraunveruleg að aðalpersónurnar voru eiginlega aldrei í virkilegri hættu. En þar sem poppið var ekki nema 2 tíma gamalt að þessu sinni og ég var í góðum félagslap þá ætla ég að gefa Silent Hill eina stjörnu fyrir flottan söguþráð og tölvugrafík.

p.s þeir sem spila leikinn virðast fíla þessa mynd í botn.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Pirates of the Caribbean: Dead Man's Chest
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Maður fór með miklar væntingar á þessa mynd og hún stóðst undir þeim. Depp var snilld og öll myndinn var einfaldlega miklu stærri en fyrri myndinn. Þótt að mér fannst söguþráðurinn í þeirri fyrri mun betri. Í þessari mynd er haldið áfram að kreysta út fyndinn atriði með Depp fremstan í flokki en það má kannski segja að þeir hefðu mátt draga aðeins úr því. Þessi mynd var rosalega flott í alla staði og var sviðsmyndinn rosaleg. Það er samt eitthvað sem pirrar mig við bloom í þessari myndm kannski er það af því að hann lítur ekki út fyrir að vera þessi sjóræningjartípa. En s.s þetta er mjög fín miðjumynd og hlakka ég mikið til að sjá hvernig hún endar.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Hills Have Eyes
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi var að virka fínt fyrir mig. Hún var skemmtilega byggð upp. Fyrri helmingur myndarinar fer í að byggja upp spennu og bregða manni dálítið, seinni helmingurinn er fullur af viðbjóð þannig að þessi mynd stendur vel fyrir sínu.

Myndinn snýst um fjölskyldu sem keyra út í eyðimörkina og viti menn bíllinn bilar og þá sjá þau fljótlega að þau eru ekki einn í eyðimörkinni og svo ......... æi ég mæli með að þið sjáið myndina.

Ég gef henni 3 stjörnur fyrir að hræða mig.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
When a Stranger Calls
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ef þið munið eftir upphafsatriðinu í Scream.Þá er hægt að lýsa þessari mynd sem einu löngu upphafsatriði í scream. Þetta var hálf slöpp mynd þar sem söguþráðurinn er mjög einhæfur og ekki fann ég fyrir hræðslu í þessari mynd( er nú oftast auðvelt að hræða mig).SPOILER Það voru margar klísjur í þessari mynd t.d bregðunaratriði með kött.SPOILER ENDAR. Myndin s.s snýst um stelpu sem er að passa hjá einhverju ríku fólki lengst uppí sveit að næturlagi(að sjálfsögðu) og svo fer síminn að hringja og æi ég þarf varla að segja meira þið getið giskað á endann.Aðalleikonan var frekar léleg og var þetta ekki trúverðugt hjá henni en hún má eiga það að vera sæt. Ef ef þú ert á bilinu 13-16 ára stelpa og ert oft að passa þá er möguleiki að þessi mynd gæti hrætt þig. Ég var fyrir vonbrigðum með þessa mynd og ætla því að gefa henni aðeins hálfa stjörnu.




Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Lucky Number Slevin
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég verð að viðurkenna að ég var ekkert svakalega spenntur fyrir þessari mynd þegar ég fór á hana.Nú eru þið væntanlega að spyrja afhverju fórstu þá á hana? svarið er að ég fékk góðan afslátt og konuni langaði að sjá hana. En nó um það þessi mynd var rosaleg. Hún er fyndinn,með flott samtöl, snilldar leikurum og snilldar plotti. Þannig að ég fór mjög sátur út úr bíóinu. Ég er pínu bíó nörd og geri kröfur til mynda og þessi stenst þær allar og vel það(p.s ég er ekki það mikil nörd að ég fer að pæla í lýsinguni og hvað gaurinn sem skrifaði handritið hefur áður gert). Þessi mynd minnir mig á the usual suspects ef einhver mann eftir henni(bara fyndnari útgáfan)
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Tristan Isolde
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ég las lýsinguna á þessari mynd og þá stóð að þetta væri bland af Romeo og Juliet og The Gladiator. Ég er nú ekki alveg samála því. Jú þessi mynd er pínu lík Rome og juliet því hún snýst mikið um sambandið á milli Tristan og Isold(ástir þeira og örlög) en það er ekki mikil Gladiator fílingur í Þessu. Meira svo Rob roy fílingu. Ég ætla nú að gefa lítið upp um innihald myndarinar en í grófum dráttum snýst hún um Tristan sem er enskur og Isold sem er írsk.Englendingar og Írar eru í deildum og svo blandast samband þeira og stríðs Englendinga og Íra inn í myndina.

Þetta er falleg og flott mynd og þetta er alveg frábær mynd fyrir pör að fara á.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
V for Vendetta
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Það er mjög erfitt að segja að þessi mynd sé betri en Sin City eða lélegri. Hún er bara allt öðruvísi. Þetta er flott mynd sem byggir mjög mikið á tilfiningum áhorfenda og svo líður manni þannig allan tíman að leikstjórinn er að reyna að segja manni eitthvað sem er miklu mikilvægara en einhver kvikmynd(læt ykkur dæma um það en ég fékk alavegna minn skilning á því sem hann var að reyna að segja, þegar myndin var búinn).

Það eru mörg flott samtöl í þessari mynd og ekki vantar flott action atriði þannig að ég var bara mjög sátur þegar ég fór heim úr bíóinu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The New World
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ef þú villt fara á fallega mynd þar sem mikið er af fallegri myndatöku og lítið talað og nánast ekkert að gerast þá er þetta mynd fyrir þig. Ég verð að segja að ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa mynd. Ég hélt að það væri smá action í þessu og alavegna nóg af svona ævintýrafíling og jafnvel smá rómantík svo að kellingin væri líka ánægð, en neibb við fórum bæði hálf brosandi út úr bíóinu því að manni leyð eins og maður hafi verið rændur af 7 klukkutímun af mans ævi(en manni fannst þessi mynd aldrei ætla að klárast, hún er reyndar bara c.a 2 tímar).

Fyrir mig var þetta ein lélegasta mynd sem ég hef séð og af því að það er ekki hægt að gefa - stjörnu þá læt ég enga nægja

p.s ég er búinn að sjá fullt af myndum
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Underworld: Evolution
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ekkert bull. Númer 1 afhverju ertu að fara á þessa mynd? ummmmm látum okkur sjá.

Ég vill fá Varúlfa að berjast við Vampírur, klisjulega bardaga, spennu, asnaleg samtöl, blóð, flott vopn, drungalega mynd og smá hroll og hvað fæ ég jú allt þetta. Þið fáið það sem þið borgið fyrir þegar þið farið á þessa mynd. Þetta er flott, töff og skemmtileg mynd sem ég mæli með. Ef þú fílar mynd númer 1 þá verður þú ekki svikinn af þessari en ef þér fannst mynd númer 1 og blade myndinar lélegar þá farði frekar á Brokeback Mountain eða eitthvað svoleiðis.

Ég gef þessari mynd 3 og hálfa einfaldlega af því að hún á það skilið.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Doom
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Oki í fyrsta lagi langar mér að benda á eitt atriði. Þeir sem borgðuð sig inná þessa mynd eiga að minnsta kosti að gefa þessari mynd 3 stjörnur. Afhverju?? jú hún gerir nákvæmlega það sem maður er að borga fyrir, hún er heilalaus skemmtum með stórum skrímslum,ömmurlegu handriti,stórum byssum og fárálegum samtölum en það var það sem ég bjóst við og það fékk ég svo að ég ætla að gefa henni 3 stjörnur.

Leikararnir eru ekkert sérstakir en tæknibrellurnar og skrímslinn eru flott. Doom byggist lauslega á 3 leiknum(ég spilaði bara fyrsta leikinn fyrr langa löngu og fannst hann bara fín). Þessi mynd mun seint vinna óskarsverlaun en ef þið eruð að leita af heilalausri skemmtun þá er þetta mynd fyrir ykkur.

3 stjörnur fyrir að standa sig í því sem hún á að gera en ef ég væri að velja mynd fyrir óskarsverlaun fengi hún 1 stjörnu en ég borgaði ekki fyrir það.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The 40 Year Old Virgin
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þið vitið væntanlega úta f hvað þessi mynd gengur svo að ég nenno ekki að skrifa um það hér. En hún er ótrúlega vel heppnuð og ég var pínu hræddur um að þetta myndi verða of mikil neðanbeltishúmor(sem er reyndar mjög skemmtilegur í hófi) en þessi mynd fór ekki yfir strikið þar. Ég mæli með þesari ræmi og verður þú kvikmyndaáhugamaður góður ekki fyrir vonbrigðum með hana. Þetta er enginn óskars myndi en þó nóu góð til þess að ég gef henni 3 stjörnur.

p.s þú ferð brosandi út
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Cave
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er það sem maður kallar B mynd. Mér finnst eins og leikstjórinn skilur ekki alveg hvernig á að gera mann hræddan og bregða manni. Ég var eiginlega alla myndina að bíða eftir því að bregða svakalega eða verða pínu hræddur en þegar myndin var búinn þá var ég en þá að bíða eftir því og ég var eiginlega meira hræddur við að fá umferðasekt eftir bíó því að ég lagði pínu ólöglega heldur en í bíóinu.

Þessi mynd hefði alveg geta verið svakalega spokí en hún eiginlega fór út í smá vitleysu og hélt sé í henni allan tíman.

Það getur vel verið að einhverjir eigi eftir að skemmta sér vel á þessari mynd en alavegna ekki ég.

p.s en poppið var gott og fef ég henni því eina stjörnu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Charlie and the Chocolate Factory
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta er mjög vel gerð og flott mynd.Deppinn er algjör snilld og það eru nokkur flott atriði í þessari mynd en ég var samt fyrir pínu vonbrigðum með litlu kallana og dans atriðin og svo fannst mér að það vantaði aðeins meiri kraft í myndina hún svona eiginlega náði aldrei góðu flugi.

En samt sem áður flott og falleg mynd og mun ég gefa henni 3 stjörnur.

p.s flott að sjá hana í Bíó
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Deuce Bigalow: European Gigolo
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Æi vá að maður skuli hafa eitt smá $$$ í þetta.Ég var nú að vonast eftir svona rull mynd með nokkrum góðum aulabröndurum en ég fékk bara rull mynd sem var aldrei fyndinn.

Ég var nú að vonast eftir því að fá að hlæja alavegna einu sinni en neibb þetta er einn versta mynd sem ég hef séð.

En hey ef þið hafðið gaman af rugli þá endilega kíkið á hana(því þá líður mér miklu betur, því þá hafa fleiri eitt $$$$ sínum í vitleysu).

En ég ætla nú samt að gefa henni hálfa stjörnu af því að ég er í svo góðu skapi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Strákarnir okkar
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa Þannig líður manni eftir þessa mynd. Hún byrjar vel en fer svo að nota aftur og aftur sömu hommabrandarana og svo er þeigjiðu brandarinn orðinn frekar þreyttu.Myndinn er samt sem áður fín en hún hefði getað verið miklu miklu betri.Annars vildi ég sá meiri fótbolta því að ég hélt að þetta væri meiri fótbolta mynd en ég verð að viðurkenna að það eru margir snilldar brandarar í þessari ræmu.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Land of the Dead
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þú ert að borga þig inná Zombie mynd og það er nákvæmlega það sem þú fær, ef þér langar að láta þér bregða þá er þetta fínasta mynd og ef þér langar að sjá daut fólk éta annað fólk þá er þessi mynd snilld. Ég var ekki fyrir vonbrigðum og gef ég henni því 3 kvikvindi.Þessi mynd mun nú ekki vinna óskarsverlaun en mér finnst hún standa vel undir væntingum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Fantastic Four
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta var ágætis tilraun en því miður þá heilaði hún mig ekki þessi mynd. Æi hún var nú ekki léleg en samt var maður svona jæja(ef þið skiljið). En manni leið eins og að þessi mynd væri lítill krakki sem hafði gert eithvað af sér, maður veit að hann er óviti og svaka sætur en langar að skamma hann en maður getur það eiginlega ekki.

Þessi mynd var eiginlega of mikið að reyna að vera hassarmynd með grín fíling.Mér langaði eiginlega meira á svona Barman begins mynd í staðin fyrir einhverja svona aulabrandara mynd.

Leikararnir voru ágætir en ekki meira en það.Ef þú ert mikið fyrir svona ofurhetjur þá gætiru vel skemmt þér yfir þessari mynd en ef þú ert að leita af einhveri hassarmynd/ævintýramynd þá myndi ég bíða í 30 ár og horfa á þessa á Rúv.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Hide and Seek
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

æi ég varð fyrir vonbrigðum ég hélt að ég væri að fara að horfa á snilldar spooky mynd en neibb ég fékk lala spennumynd.Æi ég var pínu sár en þið sem fílið svona næstum því spooky myndir þá er þessi fín.

Ég gef henni 2 stjörnur því hún er samt sem áður ágæt en einfaldega ekki það sem ég var að leita af.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Star Wars: Revenge of the Sith
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Já þetta er án efa besta myndinn af þeim þrem nýju.

Maður vissi alveg hvað var að fara að gerast í myndini en samt leið manni þannig að þetta kom manni allt á óvart. Ef þú fílar Starwars myndirnar þá að sjálfsögðu ferðu á þessa og ef þú fílar þær ekki þá ferðu samt á þessa.Því að þessar myndir eru hluti af Kvikmyndasöguni og þér langar að geta sagt barnabörnunum frá því þegar þú fórst á Starwars myndirnar í bíó(þau munu eflaust spyrja hvað er bíó?? en það er allt önnur saga).

Þessi mynd skilar sínu og ætla ég að vera gjafmildur og gefa henni 4 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sin City
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Ef þú hefur gaman af því að fara í Bíó en ert orðin þreyttur á þessum típísku Hollywod myndum þá er þetta mynd fyrir þig.

Þetta er Hasar myndasögu mynd í bestri gerð. Ef ég ætti að lísa henni í þremur örðum þá myndi þau vera Öðruvísi,Snilld og Vá. Þetta er svona mynd sem þú mun alltaf muna eftir að hafa séð. Það á aldrei eftir að gerast að þú sittur í sófanum orðinn 60 ára og Rúv er að sína þessa mynd í fyrsta skipti að þú eigir ekki eftir að kannast við hana.

Ef þú ert ekki búna sjá þessa Vá snilldar öðruvísi mynd þá myndi ég fara að drífa mig í bíó.

Ég gef henni 4 stjörnur því hún á það einfaldlega skilið.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Batman Begins
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Okki þetta er fyrir ykkur sem nenna ekki að lesa ritgerðinar hjá hinum.

Þessi mynd er mjög góð skemmtun, hún virkar alls ekki sem einhver ofurhetju mynd og er í rauninni ekki að reina að vera það. Myndinn gerist í raunveruleikanum en ekki í einhverji ofurveröld þar sem öllum íbúum finnst sjálfsagt að sjá ofurmenni bjarga fólki frá hættum. Ég hefði gefið henni 4 stjörnur en ég var einfaldlega ekki alveg sátur við hvernig hlutirnir þróuðust í restini á myndini. Mér finnst það frekar fúlt að þetta gæti ekki verið fyrsta Batman myndinn og svo gera hinar með þessu formi.Þetta er besta Batman myndinn af þeim sem ég hef séð(fannst reyndar Jack N sem Joker í fyrstu alveg stórkostlegur) og get ég mælt með þessari hörkuspennumynd sem fer ekki í of mikið ástar væl eins og gerist stundum með aðrar svona myndir(spiderman til dæmis).

Hún fær 3 og hálfa stjörnu frá mér og ég get lofað ykkur að þið eigið eftir að fíla þessa mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Wedding Crashers
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þetta einfaldlega góð gamamynd sem maður fer af með bros af vör. Ef þú ert að leita eftir mynd til þess að drepast úr hlátri þá er þetta ekki myndin þín en ef þú ert að leita af létri og skemmtilegri gamanmynd þar sem þú er brosandi allan tíman og hlærð 2-3 upphátt þá er þetta mynd fyrir þig.

Wilson og Vince eru skila sínu bara vel og ef þið eruð góð þá fáið þið kannski að sjá Will ferrell bregða fyrir.

Ég gef henni 3 stjörnur því að þetta er fín mynd en þó ekkert meistaraverk
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei