Knightriders (1981)
"The Games...The Romance...The Spirit...Camelot is a state of mind."
Sýningarhópur í miðaldastíl, þar sem mest spennandi atriðið er riddarar á mótorhjólum, er að leysast upp vegna illvittinna lögregluþjóna, fjárhagsvandræða og því að þau eiga...
Söguþráður
Sýningarhópur í miðaldastíl, þar sem mest spennandi atriðið er riddarar á mótorhjólum, er að leysast upp vegna illvittinna lögregluþjóna, fjárhagsvandræða og því að þau eiga erfitt með að lifa í samræmi við eigin hugsjónir. Leiðtogi hópsins, King Billy, á sífellt erfiðara með að vera sá stríðsmaður sem hann á að vera á meðan Svarti riddarinn, the Black Knight, vill freista gæfunnar í Los Angeles. Allir þurfa að líta í eigin barm og spyrja sig hvað þeir eru eiginlega að gera þarna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!



















