Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Survival of the Dead 2009

(Of the Dead 6)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Death isn't what it used to be.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 29% Critics
Rotten tomatoes einkunn 20% Audience
The Movies database einkunn 43
/100

Hinir dauðu hafa tekið upp á því að ganga um jörðina og ráðast af miskunnarleysi á þá sem lifandi eru, sem sjálfir breytast svo í uppvakninga. Á hinni fögru Plum-eyju hafa tvær ríkar fjölskyldur komið sér fyrir og reyna að halda lífi í einangruninni sem eyjan færir þeim. Brátt kemur þó upp ósætti um hvernig skuli bregðast við því þegar meðlimir... Lesa meira

Hinir dauðu hafa tekið upp á því að ganga um jörðina og ráðast af miskunnarleysi á þá sem lifandi eru, sem sjálfir breytast svo í uppvakninga. Á hinni fögru Plum-eyju hafa tvær ríkar fjölskyldur komið sér fyrir og reyna að halda lífi í einangruninni sem eyjan færir þeim. Brátt kemur þó upp ósætti um hvernig skuli bregðast við því þegar meðlimir fjölskyldnanna fara að deyja og breytast í uppvakninga. O‘Flynn-fjölskyldan er á því að það þurfi að drepa alla sem sýkjast, án undantekninga, á meðan Muldoon-fjölskyldan vill að ástvinum sé haldið á lífi þar til lækning finnst. Þegar lítill hópur þjóðvarðliða finnur svo eyjuna og ákveður að slá eign sinni á hana til að halda sjálfir lífi hefst svo blóðbaðið fyrir alvöru.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

22.10.2011

Romero tæklar uppvakninga skáldsögu

Sjálfur skapari nútíma uppvakninga-kvikmyndanna, George A. Romero, hefur tilkynnt að í augnablikinu sé hann að skrifa handrit byggt á 2011 skáldsögunni The Zombie Autopsies: Secret Notebooks from the Apocalypse, eftir Steven C. Sc...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn