Náðu í appið
Survival of the Dead

Survival of the Dead (2009)

Of the Dead 6

"Death isn't what it used to be."

1 klst 30 mín2009

Hinir dauðu hafa tekið upp á því að ganga um jörðina og ráðast af miskunnarleysi á þá sem lifandi eru, sem sjálfir breytast svo í uppvakninga.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinir dauðu hafa tekið upp á því að ganga um jörðina og ráðast af miskunnarleysi á þá sem lifandi eru, sem sjálfir breytast svo í uppvakninga. Á hinni fögru Plum-eyju hafa tvær ríkar fjölskyldur komið sér fyrir og reyna að halda lífi í einangruninni sem eyjan færir þeim. Brátt kemur þó upp ósætti um hvernig skuli bregðast við því þegar meðlimir fjölskyldnanna fara að deyja og breytast í uppvakninga. O‘Flynn-fjölskyldan er á því að það þurfi að drepa alla sem sýkjast, án undantekninga, á meðan Muldoon-fjölskyldan vill að ástvinum sé haldið á lífi þar til lækning finnst. Þegar lítill hópur þjóðvarðliða finnur svo eyjuna og ákveður að slá eign sinni á hana til að halda sjálfir lífi hefst svo blóðbaðið fyrir alvöru.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Blank of the Dead ProductionsCA
Devonshire ProductionsCA
New RomeroCA
Sudden Storm ProductionsUS
Voltage PicturesUS