Hérna er lokakaflinn(eða átti að vera) af trilógíu George A. Romero, Day of the dead. Hér reynir George að ganga eins langt og hann getur hvað varðar ógeðisatriðin og verð ég því mið...
Day of the Dead (1985)
Of the Dead 3
"First there was "
Uppvakningar ráða ríkjum í heiminum, ef frá eru taldir nokkrir vísindamenn og starfsmenn hersins, sem búa í neðanjarðarbyrgi í Flórída.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Uppvakningar ráða ríkjum í heiminum, ef frá eru taldir nokkrir vísindamenn og starfsmenn hersins, sem búa í neðanjarðarbyrgi í Flórída. Vísindamennirnir nota uppvakningana í hrottalegar tilraunir, starfsfólki hersins til nokkurs ama. Herinn kemst að því um síðir að þeirra fólk hefur verið notað í tilraunirnar, og banna nú vísindamönnnunum að koma í hellana þar sem uppvakningarnir eru geymdir. Til allrar óhamingju þá eru uppvakningarnir sem eru ofanjarðar búnir að finna leið niður í byrgið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Laurel EntertainmentUS
United Film Distribution Company (UFDC)US



























