Nýr Indy trailer!

Nýjasti trailer fyrir Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull var að lenda á Kvikmyndir.is. Þetta er trailer númer tvö. Myndin kemur á klakann 22 maí og skartir Harrison Ford, Shia LaBeouf og Cate Blanchett í aðalhlutverkum. Það er að sjálfsögðu Steven Spielberg sem leikstýrir.

Þú getur séð trailerinn ásamt fullt af aukaefni hér.