Náðu í appið
Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull

Indiana Jones and the Kingdom of the Crystal Skull (2008)

Indiana Jones 4, Indiana Jones IV

"In May, the adventure continues."

2 klst 2 mín2008

Fjórða ævintýri fornleifarfræðingsins Indiana Jones.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Fjórða ævintýri fornleifarfræðingsins Indiana Jones. Að þessu sinni snýst eltingarleikurinn í kringum hina alræmdu kristalshauskúpu. Myndin gerist á meðan á kalda stríðinu stendur, þegar sovéskir útsendarar fylgjast með prófessor Henry Jones og sjá þegar ungur maður kemur með dulkóðuð skilaboð til hans frá öldruðum, geðveikum samstarfsfélaga, Harold Oxley. Undir forystu hinnar eitursnjöllu Irina Spalko, þá elta Sovétmenn Jones og unga manninn, Mutt, til Perú. Með kóða Oxley, þá finna þeir goðsagnakennda hauskúpu sem gerð er úr heilum kvartssteini. Ef Jones tekst að fara með hauskúpuna á sinn rétta stað, þá fer allt vel; en ef Irina nær hauskúpunni og fer með hana á upprunalegan stað sinn, þá fær hún krafta sem gætu skapað mikla hættu fyrir hinn vestræna heim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Lucasfilm Ltd.US

Gagnrýni notenda (7)

Eitt orð.... vonbrigði!!!!

★☆☆☆☆

 Þessi mynd eru einhvern mestu vonbrigði sem ég hef fengið á árinu... Ég get samt ekki sagt að mér finnst hún vera versta mynd sem ég hef séð. Bara ekki góðsvona fyrstu 40 mínútu...

Misheppnuð og hálf slöpp

★★★☆☆

Indiana Jones snýr aftur eftir 19 ára fjarveru og vildi ég geta sagt að Harrison Ford, George Lucas og Steven Spielberg hefðu engu gleymt en ég bara get það ekki. Þessi karakter er bara búin...

Vonbrigði er of væg lýsing

★★☆☆☆

Ég sá Indy 4 með meiri kvíða heldur en tilhlökkun satt að segja þar sem að ég fíla gamla þríleikinn í botn og á margar góðar æskuminningar með honum. Raiders of the Lost Ark er t.a....

Frá mér

★★★★☆

 Þessi mynd er svolítið öðruvísi en hinar Indiana Jones myndirnar. Þessi mynd fær 7.0 frá mér í einkunn, hún lækkaði aðallega í einkunn fyrir lélegar tæknibrellur og Spielberg m...

Ekki sammála

 Get nú ekki verið sammála þér Eysteinn þessi mynd var fínasta skemmtu og honum tókst að gera hana þannig að það var eins og hún hafi verið tekið upp rétt á eftir hinum myndunum...

Vonbrigði

★☆☆☆☆

 Ég er af kynslóðinni sem ólst upp við þessar gömlu hetjur. Hvort sem það er Die Hard, Rocky, Rambo eða Indiana Jones. Þríleikurinn um ævintýri Indiana Jones hefur lengi verið í mínu...

Of framleidd og sillí

★★☆☆☆

Frá leikstjóra mynda á borð við Lost World og War of the Worlds kemur enn eitt óþarfa framhald. Allt of miklir peningar hér á ferðinni sem snúast allir um áskorunina að láta aðalhetjurn...