Ég sá Temple of Doom í gær og mér finnst að fólk sé allt of dómgjarnt þegar það gagnrýnir hana. Temple of Doom er frábærlega skemmtileg ævintýramynd sem á vel skilið að vera hluti ...
Indiana Jones and the Temple of Doom (1984)
Indiana Jones 2
"If adventure has a name... it must be Indiana Jones. "
Myndin gerist árið 1935.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Myndin gerist árið 1935. Prófessor, fornleifafræðingur og hetja að nafni Indiana Jones, er aftur kominn af stað í ný ævintýri. Í þetta sinn slæst hann í hóp með næturklúbbasöngvaranum Wilhelmina "Willie" Scott, og tólf ára gömlum strák sem heitir Short Round. Þau lenda í indversku smáþorpi þar sem fólkið trúir því að illir andar hafi tekið öll börnin í þorpinu í burtu, eftir að heilögum steini var stolið. Þau komast einnig að því að miklar hættur leynast í dómsdagsmusterinu, The Temple of Doom. Thuggee trúargengið er talið ætla að seilast til valda, en til þess þarf gengið að komast yfir alla fimm Sankara steinana og ná þannig yfirráðum yfir öllum heiminum. Jones þarf nú að koma í veg fyrir hin illu áform, bjarga börnunum, ná ástum stúlkunnar og ráða niðurlögum dómsdagsmusterisins.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann Óskar fyrir tæknibrellur og var tinefnd til Óskarsverðlauna fyrir tónlist - John Williams. Vann einnig BAFTA verðlaun fyrir tæknibrellur.
Gagnrýni notenda (8)
Indiana Jones hefur lengi verið í uppáhaldi hjá mér, ég hef séð allar þrjár oft og mörgu sinnum, reyndar svo oft að spólurnar sem þær voru teknar uppá þegar þær voru á Stöð 2 fyr...
Þetta er mynd númer 2 í sívinsælu Indiana Jones seríu. Eftir brotlendingu í Indlandi hittir hann þorpsbúa sem leiðir þá til þorpsins síns. Þar er allt bókstaflega í eyði. Þeir halda...
Þegar fornleifafræðingurinn Indiana Jones tekur að sér að finna helgan stein fyrir örvæntingafulla þorpsbúa, sem verða á vegi hans í óbyggðum Indlands, kemst hann í kast við óða Kal...
Frábær mynd, að mínu mati besta mynd sem Harrison Ford hefur leikið í. Vel leikin og sú sem leikur kærastu hans leikur mjög vel pempíu.
Ævintýrið um Indiana Jones heldur áfram í þessari annarri mynd um hann, en í þessari mynd lendir Indiana Jones í einum hættulegustu aðstæðum lífs síns! Í þetta sinn tekur hann höndum...
Ég sá Temple of Doom í gær og mér finnst að fólk sé allt of dómgjarnt þegar það gagnrýnir hana. Temple of Doom er frábærlega skemmtileg ævintýramynd sem á vel skilið að vera hluti ...








































