Náðu í appið
Howard the Duck

Howard the Duck (1986)

"Trapped in a world he never made."

1 klst 50 mín1986

Howard, önd sem er jafn stór og maður, kemur til Jarðar fyrir slysni, í gegnum leisergeisla í tilraun sem eðlisfræðingurinn Dr.

Rotten Tomatoes13%
Metacritic28
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Howard, önd sem er jafn stór og maður, kemur til Jarðar fyrir slysni, í gegnum leisergeisla í tilraun sem eðlisfræðingurinn Dr. Walter Jennings framkvæmir, og aðstoðarmaður hans Phil Blumburtt. Howard endar í Cleveland, þar sem hann bjargar söngkonunni Beverly Switzer frá hópi þorpara. Beverly og Phil eru vinir, og þegar yfirvöld heyra af Howard, þá hjálpar hún Phil og Dr. Jennings að fela Howard, þar til þau geta hjálpað honum að komast aftur heim til sín - en þá kemur illmenni í gegnum leisergeislann og tekur sér bólfestu í líkama Dr. Jennings, og þar með eru Howard og Phil í lífshættu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Willard Huyck
Willard HuyckLeikstjóri

Aðrar myndir

Gloria Katz
Gloria KatzHandritshöfundur

Framleiðendur

Lucasfilm Ltd.US
Universal PicturesUS