Náðu í appið
The Post

The Post (2018)

"Landráð eða almannahagsmunir?"

1 klst 56 mín2018

The Post gerist árið 1971 en á fyrri hluta þess árs komust blaðamenn dagblaðsins The Washington Post yfir ríkistrúnaðarskjöl sem síðan hafa verið kölluð „The Pentagon Papers“.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic83
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

The Post gerist árið 1971 en á fyrri hluta þess árs komust blaðamenn dagblaðsins The Washington Post yfir ríkistrúnaðarskjöl sem síðan hafa verið kölluð „The Pentagon Papers“. Gögnin innihéldu m.a. viðamiklar upplýsingar um afskipti Bandaríkjastjórnar af innanríkismálum Víetnam allt frá árinu 1945 og átti þessi gagnaleki eftir að valda gríðarlegum skjálfta í æðsta stjórnkerfi Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

20th Century FoxUS
DreamWorks PicturesUS
Reliance EntertainmentIN
ParticipantUS
Amblin EntertainmentUS
Pascal PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna, bæði myndin sjálf og Meryl Streep fyrir aðalhlutverk, og sex Golden Globe-verðlauna,