Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununar

West Side Story 2021

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 1. janúar 2022

A city divided. Their love will change everything

156 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
The Movies database einkunn 85
/100
Ariana DeBose fékk Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki. Sjö Óskarstilnefningar. Golden Globe verðlaunin fyrir bestu söngleikja- eða gamanmynd og leikkonan Rachel Zegler fékk verðlaunin fyrir besta leik í aukahlutverki.

Kvikmyndagerð söngleikjarins West Side Story, sem fjallar um forboðnar ástir og átökin á milli Jets og Sharks, tveggja unglingagengja af ólíkum kynþætti.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.01.2022

43 þúsund hafa séð Spider-Man: No Way Home

Enn heldur Köngulóarmaðurinn í Spider-Man: No Way Home áfram að heilla landann en aðsóknin á myndina er meira en tvöfalt meiri en á næstu mynd á eftir, Syngdu 2. Spider-Man hefur verið í bíó í þrjár vikur og hef...

01.01.2022

Ástir og dramatík, söngur og dans

Söngleikjamyndin West Side Story í leikstjórn Steven Spielberg kemur í bíó í dag en um er að ræða aðra kvikmyndaútgáfu í fullri lengd af þessum vinsæla söngleik frá árinu 1957. Hér er bæði drama og róman...

26.12.2021

Vilja fá Bono til að syngja á ný

Ný jólamynd kemur formlega í bíó í dag, þó hún hafi reyndar byrjað í sýningum í síðustu viku. Þar er um að ræða hina stórskemmtilegu Syngdu 2, eða Sing 2, teiknimynd troðfull af skemmtilegri tónlist og enn skemmtileg...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn