Indiana Jones and the Last Crusade (1989)
Indiana Jones 3
"Have the adventure of your life keeping up with the Joneses"
Ævintýramaðurinn, ofurhuginn, fornleifafræðingurinn og háskólaprófessorinn Indiana Jones, fær í hendur dagbók sem inniheldur vísbendingar og kort án nafna, sem á að leiða til hins dularfulla...
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Ævintýramaðurinn, ofurhuginn, fornleifafræðingurinn og háskólaprófessorinn Indiana Jones, fær í hendur dagbók sem inniheldur vísbendingar og kort án nafna, sem á að leiða til hins dularfulla heilaga kaleiks, sem talið er að Jesús hafi drukkið af ásamt lærisveinum sínum við síðustu kvöldmáltíðina. Jones fékk dagbókina senda frá föður sínum, Dr. Henry Jones, sem býr á Ítalíu. Indiana fréttir það frá einkasafnara, Walter Donovan, að leiðangur sem Henry Jones fór fyrir þar sem átti að reyna að finna kaleikinn, hafi misheppnast, og Henry Jones hafi týnst. Indiana Jones og safnstjórinn Marcus Brody fara til Ítalíu til að leita að Jones eldri. Þeir finna Henry Jones á yfirráðasvæði Nasista, og björgunarleiðangurinn snýst upp í keppni um að finna kaleikinn á undan Nasistum - en þeir ætla sér að nota hann til að ná heimsyfirráðum. Með dagbókina sér við hlið lendir Jones nú í æsilegri ævintýrum en nokkru sinni fyrr.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann Óskarsverðlaun fyrir hljóðbrellur. Var tilnefnd til tveggja óskara til viðbótar; fyrir hljóð og tónlist. Sean Connery var tilnefndur til BAFTA verðlauna, en myndin fékk alls þrjár BAFTA tilnefningar.
Gagnrýni notenda (11)
Indiana Jones leitar föður síns og hins heilaga kaleiks í þriðju og að mörgu leyti bestu myndinni um ævintýri fornleifafræðingsins knáa. Skemmtilegur inngangur skýrir hvernig hetjan fék...
Indiana Jones er kominn aftur í þessu ævintýri og þessi er kannski ofbeldidullasta af þeim öllum en hún er samt fyndin og skemmtileg. Indy (Harrison Ford) er að leita að pabba sínum (Sean C...
Sú þriðja og næstbesta af þessari þríleik. Hér er Indiana Jones (Harrison Ford) ráðin til að finna The Holy Grail, Kaleik lífsins,en hann getur læknað sár og gefið manni eilíft líf o...
Algjör snilld. Harrison ford stendur sig alveg príðilega og sean conery er líka alveg frábær. Það skemtilega er að hún gerist á tímum Nasista. Hún er bara frábær í alla staði...
Langbesta Indiana Jones myndin , leikstjórinn Steven Spielberg leikstýrir þessari mynd alveg frábærlega ( enda er hann einn af bestu leikstjórum sögunnar ). Indiana Jones myndirnar eru að mín...
Hér er sú þriðja Jones myndin og snýr Spielberg sér að nasistunum aftur. Best að segja að fyrst var þetta besta Jones myndin mín en henni vantar allan frumleika eins og sú fyrsta. Varla ...
Ég hef horft á þessa mynd u.þ.b. 150 sinnum og hún er alltaf jafn mikil snilld. Það er bara eitthvað við hana sem heillar alltaf. Samband Jones feðgana er fyndið og er Sean Connery frábær...
Indiana Jones leitar föður síns og hins heilaga kaleiks í þriðju og að mörgu leyti bestu myndinni um ævintýri fornleifafræðingsins knáa. Skemmtilegur inngangur skýrir hvernig hetjan fék...
Þegar Indiana Jones kemst að því, að faðir hans hafi horfið í Feneyjum, tekur hann við leitinni að bikarnum heilaga, sem Jesús Kristur notaði við síðustu kvöldmáltíðina. Ekki líðu...
Harrison Ford er í góðu stuði í þessari mynd en þegar 2 frábærir leikarar eru í einni mynd kemur bara út frábær mynd.







































