Náðu í appið
Star Wars: Revenge of the Sith

Star Wars: Revenge of the Sith (2005)

Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith

"The saga is complete."

2 klst 20 mín2005

Nú eru þrjú ár liðin frá klónastríðunum ( e.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic68
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Nú eru þrjú ár liðin frá klónastríðunum ( e. the Clone Wars ). Leiðtogi vélmennahersins, Grievous hershöfðingi, hefur klófest Palpatine forsætisráðherra og heldur honum um borð í skipi sínu, Ósýnilegu hendinni. Jedi meistarinn Obi-Wan Kenobi og Jedi riddarinn Anakin Skywalker þurfa að ná að komast ómeiddir í gegnum Coruscant, og fara til Ósýnilegu handarinnar til að geta bjargað forsætisráðherranum. En um það bil þegar þeir eru að ná því að bjarga ráðherranum, þá birtist Dooku greifi. Obi-Wan og Anakin berjast báðir við hann sem endar með því að Obi-Wan missir meðvitund. Anakin gerir sér lítið fyrir og sneyðir af Dooku höfuðið og drepur hann. Anakin heldur á Obi-Wan, og Palpatine eltir hann. Þeir hitta Grievous hershöfðingja augliti til auglitis, og Anakin reynir að fljúga skipinu svo þeir geti lent örugglega á Coruscant. Seinna fer Palpatine að hegða sér undarlega, og reynir í sífellu að fá Anakin til að trúa því að Jedi öldungaráðið sé á móti honum. Að lokum, kemur í ljós að hann er hinni myrki og illi Lord of the Sith. Nú þarf jedi meistarinn Mace Windu að berjast gegn honum ....

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Lucasfilm Ltd.US

Gagnrýni notenda (26)

Revenge of the Sith er eina myndin úr nýju seríunni sem virkilega stóð undir væntingum. Hún gæti meira að segja verið sú besta af þeim öllum, líka Empire. Það eru fáranlega flott atri...

Atburðarrás er nákvæmlega sá sem margir Stjörnustríðs-aðdáendur hafa beðið eftir síðan þeir komu af Return of The Jedi árið 1983. Ég hins vegar hef bara beðið eftir þessu síðan ...

★★★★★

Star Wars: Revenge of the Sith er algjör snilld, George Lucas gerði þetta alveg frábær, hann lokaði hringnum með glæsibrag, ég get varla lýst því hversu myndin er góð, þeir Hayden Chris...

Já botninn sleginn í sögu sem byrjaði fyrir 28 árum. Eftirvæntingin sem byrjaði þegar tilkynnt var um Episode 1-3 var mikil. En eftir Episode 1 og 2 bjóst maður ekki við miklu frá Episode ...

★★★★★

Þvílik snilld þessi mynd, gaman auðvitað að sjá Anakin breytast í svartahöfða og bardagan milli Anakins og Obi wan,sem verður að teljat flottasti bardagi sem ég hef séð í Star Wars, my...

Star Wars: Revenge of the Sith er bast mynd FOREVER!!! Ég get varla trúað því að einn maður geti samið svona gott handrit!!! Og ég trúi því heldur ekki að til sé svona góð mynd, þótt...

Já þetta er án efa besta myndinn af þeim þrem nýju. Maður vissi alveg hvað var að fara að gerast í myndini en samt leið manni þannig að þetta kom manni allt á óvart. Ef þú fílar...

★★☆☆☆

Loksins loksins fær maður að fá að sjá síðasta hringinn ég fór á frumsýningu á hana hún var frábær ekkert skrýtið að þetta sé besta mynd ársins ég gef þessari mynd þrjár og h...

Mér fannst þetta vera mjög góð mynd og ein sú besta í seríunni ( á eftir Empire)Flottar tæknibrellur og soundið mjög flott, Samuel L. Jackson var fínn í hlutverki Mace Windu en Ivan M. s...

★★★★★

VARIÐ YKKUR Á SPOILERUM! Eftir tvær slappar Star Wars myndir vaknar George Lucas og skrifar handritið vakandi! Ekki hálfsofandi eins og með hinar tvær fyrri! Þetta var algjör snilldarmynd!...

Þetta verður stutt gagngrýni enda sú fyrsta hjá mér.Mér fannst þessi mynd vera mjög vel heppnuð upp á það að þessi mynd skýrir hvernig Star Wars sagan er, hún svona fyllir upp í ...

Ég hef nú aldrei verið neitt mjög hrifinn af Star Wars myndunum þessi kom mér dáldið á óvart mað því að vera bara nokkuð góð. Mér finnst Star Wars myndirnar alltaf snúast um svo asn...

★☆☆☆☆

Ég verð því miður að vera ósammála nokkrum hér og segja að þessi mynd hafi engan veginn náð fram því sem ég var að vonast eftir. Ég ásamt vini mínum sem einnig er mikill Stjörnust...

★★★★☆

Ég hef aldrei verið star wars fíkill og mun það aldrei en það er samt skemmtilegt að sjá star wars. ég fór á þessa mynd i lúxus sal og mér fannst það nú bara ágætt. ég mæli með ...

★★☆☆☆

Ég er nú ekki alveg mesti Star Wars aðdáandi í heimi en samt var ég fyrir vonbrigðum með þessa mynd. Ég bjóst við Revenge of the Sith svona sæmilegri fyrst að hún kynnir Svarthöfða ti...